Skoðaðu vöruúrvalið

Nýjustu uppskriftirnar

Aukahlutir

Leður málband

Fallegt leður málband sem er þægilegt í notkun. Dregið aftur inn með því að ýta á miðjuna.
Lengd: 150 cm

Skoða
Storkur skæri rose gold

Aukahlutir

Skæri

Vönduð og falleg Stork skæri, tilvalin fyrir nákvæma handavinnu, hvort sem það er prjón, hekl eða saumaskapur. 
Skærin eru létt og nett (9 cm að lengd), því auðvelt að hafa með sér í prjónapokanum.

Skoða
colorulbabybrushed

Engin litarefni sem notuð eru innihalda þungmálma, AZO og uppfylla REACH- og OEKO-TEX staðla

Gabo wool vinnur aðeins með evrópskum merkjum eins og Fair trade, sem tryggja að farið sé eftir ströngustu umhverfis- og gæðastöðlum

Merino ullin kemur frá suður-ameríku þar sem er lögð áhersla á velferð dýranna og mulesing free aðferð notuð